Byggjum upp betra heilbrigðiskerfi, hlustum á raddir notenda
Alþjóðadagur sjúklingaöryggis 17. september. Heilsuhagur, hagsmunasamtök í heilbrigðisþjónustu, skora á heilbrigðisyfirvöld að vinna að því að innleiða verkferla sem bæta öryggismenningu, auka fræðslu og koma á sívirkri þjónustukönnun þar sem skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins geta verið virkir þátttakendur. Árið 2019 ákvað WHO að 17. september ár hvert verði alþjóðlegur dagur „öryggis sjúklinga“ Alþjóðlegur dagur öryggis sjúklinga 2023 …
Byggjum upp betra heilbrigðiskerfi, hlustum á raddir notenda Read More »