Greinar

Byggjum upp betra heilbrigðiskerfi, hlustum á raddir notenda

Alþjóðadagur sjúklingaöryggis 17. september. Heilsuhagur, hagsmunasamtök í heilbrigðisþjónustu, skora á heilbrigðisyfirvöld að vinna að því að innleiða verkferla sem bæta öryggismenningu, auka fræðslu og koma á sívirkri þjónustukönnun þar sem skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins geta verið virkir þátttakendur. Árið 2019 ákvað WHO að 17. september ár hvert verði alþjóðlegur dagur „öryggis  sjúklinga“ Alþjóðlegur dagur öryggis sjúklinga 2023 …

Byggjum upp betra heilbrigðiskerfi, hlustum á raddir notenda Read More »

Að upphefja raddir sjúklinga

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gerði 17. september að alþjóðadegi sjúklingaöryggis.  Í ár hefur dagurinn verið tileinkaður því hvernig auka megi þátttöku sjúklinga í því að efla öryggismenningu í heilbrigðiskerfinu.  Á undanförnum árum hefur umfjöllun og umræða um sjúklingaöryggi aukist mikið þar sem ýmis mál í samfélaginu hafa ratað í fjölmiðla þar sem öryggi sjúklinga hefur verið ábótavant …

Að upphefja raddir sjúklinga Read More »

Er siðferði heilbrigðisstétta geðþóttarákvörðun hverju sinni?
eða  
Stríðir heilbrigðiskerfið við siðferðisvanda?  

Á undanförnum misserum hafa ýmis erfið mál komið upp innan heilbrigðiskerfisins sem fær fólk til að staldra við og velta fyrir sér siðferðilegum spurningum um gildi, ábyrgð og trúverðugleika innan heilbrigðiskerfisins.  Almennt séð snýst siðfræði um manneskjuna, veruleikann sem hún býr við, reglur um það hvernig við tengjum saman athafnir, tökum afstöðu til annarra og …

Er siðferði heilbrigðisstétta geðþóttarákvörðun hverju sinni?
eða  
Stríðir heilbrigðiskerfið við siðferðisvanda?  
Read More »

Heilsuhagur-hagsmunasamtök notenda heilbrigðisþjónustu

Á undanförnum árum hefur umræða almennings um heilbrigðismál aukist mikið samfara því að almenningur er almennt upplýstari um réttindi sín til heilbrigðisþjónustu.  Fjöldi Almannaheillafélaga, með mismunandi hugmyndafræði, starfa í þágu sjúklinga og reyna að standa vörð um réttindi þeirra í frumskógi heilbrigðiskerfisins og hafa þannig tekið að sér að vera málsvari sjúklinga með misgóðum árangri …

Heilsuhagur-hagsmunasamtök notenda heilbrigðisþjónustu Read More »

Skuggahliðar barnsfæðinga

Á hverju ári hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gert 17. september að aljóþjóðadegi sjúklingaöryggis.  Í ár hefur dagurinn verið tileinkaður öryggi fæðandi kvenna og nýbura um allan heim.   Í augum flestra er barnsfæðing jákvæður atburður í lífi fólks.  Verðandi foreldrar bíða fullir eftirvæntingar eftir afkvæminu og leggja allt sitt kapp á að undirbúa sig fyrir hið nýja …

Skuggahliðar barnsfæðinga Read More »